Header - Water Saver

 

Leiðbeiningar fyrir sáningu – Water Saver

Sérstök grasblanda með þurrkþolnum grastegundum. Sterk og hentug við sólríkar og þurrar aðstæður þar sem vökvun er takmörkuð.

Leiðbeiningar fyrir sáningu

Icons verpakking Engels 10 - landscape
  1. Jafnið yfirborð, fjarlægið steina og illgresi, dreifið áburði.
  2. Sáið fræi jafnt yfir jarðveginn.
  3. Rakið fræið ofan í jarðvegsyfirborðið og valtið svo fræið sé í góðri snertingu við jarðveginn.
  4. Vökvið reglulega svo yfirborðið verði ekki þurrt í lengri tíma.
  5. Hefjið slátt þegar grasið nær 8 cm hæð, sláið niður í 5 cm hæð.

Spírun: 2-4 vikur. Sláið reglulega, berið áburð á og vökvið eftir þörfum.