Header-SOS Sport

 

sáðarleiðbeiningar - SOS® Sport

Íþróttavellir eru notaðir daginn út og inn. Það er ekki furða þó berir blettir myndist í sverðinum yfir kaldari tímabil. Hefðbundnar grastegundir ná ekki að græða upp þessa bletti að fullu þar sem ljós og hiti er ekki nægur. SOS gerir þessi vandamál hluta af fortíðinni. SOS spírar ótrúlega hratt við lágan hita–þess vegna er það neyðarhjálpin fyrir íþróttavelli.

sáðarleiðbeiningar

Sowing instructions - prof
  1. Sáning við allt að 4°C jarðvegshita
  2. Sáið jafnt með sáningarvél. Sáningarvél skal vera hrein og þurr.
  3. Æskileg sáningardýpt er 5-10 mm.
  4. Vökvið reglulega og forðist þurk.
  5. Sláið einn þriðja af grasinu í hverjum slætti. Lágmarks slátturhæð er 20 mm.