Header-RPR Golf

 

sáðarleiðbeiningar - RPR® Golf

RPR stendur fyrir Endurmyndun Fjölærs Rýgresis (Regenerating Perennial Ryegrass): sérstaklega sterk tegund af grasi sem skríður lágrétt og fjölgar sér með yfirborðs skriðstönglum.  Þetta er fyrsta fjölæra rýgresið sem hefur þessa sérstöku eigileika. RPR heldur styrk sínum og útliti jafnvel undir miklu álagi og notkun.  Hátt slitþol gerir það ákjósanlegt fyrir íþróttavelli

sáðarleiðbeiningar

picto's monaco
  1. Sáning þegar jarðvegur nær 10°C eða meira.
  2. Sáið jafnt með sáningarvél. Sáningarvél skal vera hrein og þurr.
  3. Æskileg sáningardýpt er 4-6 mm.
  4. Vökvið reglulega og forðist þurk.
  5. Sláið einn þriðja af grasinu í hverjum slætti. Lágmarks slátturhæð er 10 mm.