Header - Resilient Blue Lawn - Sowing instructions

 

Leiðbeiningar fyrir sáningu – Resilient Blue® Lawn

Hafðu minni áhyggjur, jafnvel við erfiðar aðstæður. Með Resilient Blue grasþekju tækninni þolir grasið meira álag við erfiðar aðstæðum, svo sem þurk og hita, og endurheimt er hraðari en ella eftir slíkt álag.

Leiðbeiningar fyrir sáningu

Icons verpakking Engels 10 - landscape
  1. Jafnið yfirborð, fjarlægið steina og illgresi, dreifið áburði.
  2. Sáið fræi jafnt yfir jarðveginn.
  3. Rakið fræið ofan í jarðvegsyfirborðið og valtið svo fræið sé í góðri snertingu við jarðveginn.
  4. Vökvið reglulega svo yfirborðið verði ekki þurrt í lengri tíma.
  5. Hefjið slátt þegar grasið nær 6-8 cm hæð, sláið niður í 4 cm hæð.

Spírun: 2-4 vikur. Sláið reglulega, berið áburð á og vökvið eftir þörfum.

Where to buy

Find the nearest Barenbrug location
Units: Kilometers
Address, City, Zip-Code, Country, ...
Location Type

Agri-Cal USA (D)

Mill Street 19, 04765 Patten US, United States
Distance: -

Barenbrug USA (OC)

Oregon 99E 33477, 97389 Tangent US, United States
Distance: -

BWI Companies Inc. - Dallas/Fort Worth (D)

Upfield Drive 1418, 75006 Carrollton US, United States
Distance: -